Undrabarnið gerði lítið úr áhorfendum

Undrabarnið Luke Littler skaut hressilega á áhorfendur í Alexandra Palace eftir að hann sigraði Robb Cross, 4:2, í 16-manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í Lundúnum í kvöld.