Surtsey sígur hægt og rólega í sæinn

Það sem af er þessari öld, eða frá 2000 til 2023, hefur Surtsey sigið um níu sentimetra, sem samsvarar 3,8 millimetrum á ári.