„Ég hélt ég myndi deyja“

Liverpool-goðsögnin Ian Rush, markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins, segist hafa haldið að hann væri að deyja eftir að hafa hrunið niður heima hjá sér fyrr í þessum mánuði.