Vinnuþjarkurinn ódrepandi

Níunda kynslóð Toyota Hilux sem kemur á markað á næsta ári mun marka tímamót í sögu þessa vinsæla og harðsnúna pallbíls því hann verður rafdrifinn í fyrsta skipti