„Það er eðli vinstrimanna að líta þannig á að lífið sé ósanngjarnt og þeirra hlutverk sé að útdeila sanngirni. Sagan dæmir þá vitleysu hart.“