„Umræða sem hefur sprottið upp um sölu, kostnað og misskilning tengdan erlendum lífeyristryggingum sýnir hve brýnt er að fjalla um þessi mál af þekkingu og á mannamáli.“