Hafbeitaráin Ytri-Rangá skilaði flestum löxum á stöng á síðasta ári en af laxveiðiám með villta laxastofna var Selá í Vopnafirði best.