Huginn og Muninn gera upp árið 2025

Árið sem er að líða er ár venjulega skattgreiðandans. Þetta var árið sem ríkisstjórnin hækkaði skatta á óvenjulegt fólk og náði loks að skapa sátt um málefni sjávarútvegsins. Þetta var líka árið sem Breki Karlsson vann fullnaðarsigur fyrir dómstólum en frysti um leið fasteignamarkaðinn. Þá tók skóbúnaður ráðherra og skyldmenna þeirra óvænt en löngu tímabært pláss í umræðuni. Hrafnarnir gera þessu sem og öðru sem markvert var á árinu skil í áramótayfirferðinni.