Íslenskt atvinnulíf horfir aftur framan í stjórnmálafólk sem telur mikilvægt að auka útgjöld hins opinbera og beitir öllum brögðum til þess að að sækja sér fjármuni í vasa hins vinnandi manns.