Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Starfsmenn Bellum Entertainment höfðu tröllatrú á forstjóra sínum, Mary Carole McDonnell, árið 2017. Fyrirtækið hafði dælt út heimildarþáttum um sönn glæpamál og enginn hafði sérstakar áhyggjur af rekstrinum, enda kom Mary Carole úr hinni frægu McDonnell-fjölskyldu sem framleiðir samnefndar flugvélar. Þar með hefði forstjórinn aðgang að miklu fjármagni ef í harðbakkann slær. Það kom því Lesa meira