Eldsneytisverðið er leyndarmál

Ekki verður gefið upp fyrr en á nýársnótt hve mikið verð eldsneytis á bíla lækkar vegna þeirra breytinga á opinberum gjöldum sem taka gildi um áramótin.