Bótaþegar 20% af vinnumarkaðinum

Hlutfall örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega með íslenskan bakgrunn hefur hækkað úr 13 í 18% frá árinu 2012. Það þýðir að þeir sem fá örorku- eða endurhæfingarlífeyri eru orðnir nærri fimmtungur allra þeirra sem eru starfandi á vinnumarkaði.