Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá menn fyrir sölu og dreifingu fíkniefna og þá eru þeir einnig grunaðir í öðru þjófnaðarmáli.