Í dag verður vestan 8-15 m/s fyrir norðan en hæg breytileg átt sunnan heiða. Það bætir smám saman í vind í dag og vindur verður hægari sunnantil. Vestanlands verður dálítil væta þar sem hitinn verður 0 til 6 stig en léttskýjað verður eystra og hitinn þar verður í kringum frostmark.