Khaleda Zia, sem var þrívegis forsætisráðherra Bangladess og vonaðist til að leiða þjóð sína í síðasta sinn eftir kosningar á næsta ári, lést í dag, 80 ára að aldri. Hún var fyrsta konan sem gegndi embætti forsætisráðherra Bangladess.