„Ég missti alveg tökin í jólapartíi vinnunnar. Ég varð mjög ölvuð og fór heim með samstarfsfélaga.“ Svona hefst bréf konu til kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun, Dear Deidre. Hún leitar ráða en samstarfsfélaginn hættir ekki að tala um nóttina þeirra saman. „Hann getur ekki haldið kjafti og er að segja öllum hversu „villt“ ég er. Lesa meira