Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jóla­fríinu

Spænskur fótboltaþjálfari og þrjú börn hans fórust í bátaslysi þegar þau voru stödd í jólafríi sínu á vinsælu ferðamannasvæði í Indónesíu.