Starfsmenn Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem sjá um samfélagsmiðla virðast afar ánægðir með utanríkisráðherrann Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, ef marka má færslu sem birtist á Facebook í morgun. Þar segir einfaldlega: „Þorgerður er afar indæl“.