„Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta til­finningarnar ráða“

Þeir sem spila Fantasy-leikinn í ensku úrvalsdeildinni horfa flestir á marga leiki í deildinni líka. Tölurnar tala í Fantasy en ekki skemmtanagildi leikmannsins. Umræða skapaðist um einmitt þetta í nýjasta þættinum af Fantasýn sem er Fantasy Premier League-hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi.