Árið 2021 skrifaði Ísland undir stofnsáttmála Alþjóðastofnunar um leiðsögu á sviði siglinga og hefur sá samningur nú verið fullgildur.