Ellefti kynningarfulltrúi hjónanna Meghan Markle og Harry Bretaprins, Meredith Maines, sagði upp störfum eftir myndatöku hjónanna með Kardashian fjölskyldunni. Maines var með starfstitilinn yfirmaður samskipta hjá Archewell Philanthropies. Heimildarmaður segir Page Six að Maines hafi sagt upp störfum fyrir jól en muni starfa hjá fyrirtækinu fram yfir áramót til að aðstoða við breytingarnar. Dramatíkin með Lesa meira