Frá og með 2.janúar verður hægt að greiða fargjöld í Strætó í Ísafjarðarbæ með greiðslukortum. Ný posalausn hefur verið tekin í notkun í vögnunum, sem gerir farþegum kleift að greiða með snertilausum greiðslukortum á einfaldan og þægilegan hátt.Magnús Ingi Traustason, framkvæmdastjóri Vestfirskra ævintýraferða segir að með þessari breytingu sé aðgengi að almenningssamgöngum bætt og greiðsluferlið […]