Frímúrarar í Bretlandi hafa óskað eftir lögbanni til að stöðva innleiðingu nýrra reglna lögreglunnar í Lundúnum sem kveða á um að lögreglumenn í Lundúnum gefi upp aðild sína að samtökunum.