Furðulegustu fréttir ársins: Íslensk heimsathygli, bikblæðingar og frjósemi

Þótt árið hafi boðið upp á margar ánægjulegar stundir var einnig nóg um atburði sem komu fólki spánskt fyrir sjónir. Sum tíðindi ársins voru þess eðlis að þau gætu virkað eins og skáldskapur en stundum kemur lífið einfaldlega á óvart