Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Michel, stjóri Girona, viðurkennir að hann væri mjög til í að fá markvörðinn Marc Andre ter Stegen í janúar. Ter Stegen er orðaður við þónokkur lið en hann er á mála hjá Barcelona en er ekki lengur kostur númer eitt. ,,Ég myndi elska það að ná þessum samningum í gegnum, við erum að tala um Lesa meira