Neytandi segir farir sínar ekki sléttar eftir að hann keypti úlpu í jólagjöf og var síðan rukkaður um greiðslu fyrir að skipta flíkinni í minni stærð. Segir hann eitthvað alvarlega boðið við slíka viðskiptahætti. Neytandinn varar aðra við í færslu í Facebook-hópnum Vertu á verði – eftirlit með verðlagi. „VIÐVÖRUN TIL NEYTENDA – LÁTIÐ EKKI Lesa meira