Skjálftarnir geti tengst innbyrðis

Spennulosun sem nú er í gangi er ekki eingöngu bundin við Reykjanesskagann, að sögn Þorvaldar Þórðarsonar eldfjallafræðings.