Hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert

„Það er æðislegt og hvetjandi að horfa á Gylfa spila fótbolta,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Íslandsmeistara Víkings í fótbolta, í Dagmálum.