Serbinn Nikola Jokic, einn allra besti körfuboltamaður heims, meiddist á hné í tapi liðsins fyrir Miami Heat, 147:123, í Miami í nótt.