Rúnar Gíslason, matreiðslumeistari og eigandi Kokkanna og Spírunnar, er einn af þeim sem segjast ávallt njóta þess að eiga gæðastundir um áramótin með fjölskyldunni og borða góðar kræsingar.