70% vilja að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum

70% landsmanna eru hlynntir því að að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára á Íslandi. Þetta segja niðurstöður nýrrar könnunar Prósents.