Leikkonan vinsæla Sydney Sweeney fékk þó nokkur skilaboð frá þekktum mönnum og þar á meðal leikmönnum í ensku úrvalseildinni í kjölfar frétta um sambandsslit hennar og Jonathan Davino í byrjun árs. Þetta hefur ratað upp á yfirborð enskra götublaða í kjölfar frétta um að Sweeney væri að hitta Christian Pulisic, fyrrum leikmann Chelsea og nú Lesa meira