Félag atvinnurekenda (FA) hefur lagt fram kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, vegna ólögmæts ríkisstuðnings við Íslandspóst. Kvörtunin er í nokkrum liðum og snýst um það endurgjald sem Íslandspóstur hefur þegið úr ríkissjóði vegna alþjónustuveitingar frá árinu 2020.