Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna hvassviðris eða storms á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun, gamlársdag.