Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augna­blik“

Hetjur Stjörnunnar frá síðasta vori verða í sviðsljósinu í kvöld á Sýn Sport Ísland þegar sérstakur þáttur um leiðina að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í körfubolta karla verður sýndur.