Þurfti að breyta til þegar pabba var sagt upp

Andri Már Rúnarsson er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta í janúar. Mótið fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og mun Ísland mæta Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi í F-riðli mótsins í Kristianstad