Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Bournemouth býst við að selja kantmanninn Antoine Semenyo til Manchester City á næstu 48 klukkustundum og er félagið þegar farið að leita að arftaka hans. Samkvæmt Talksport hafa félögin átt í jákvæðum viðræðum um greiðslufyrirkomulag á 65 milljóna punda kaupverðinu og virðist City ætla að vinna kapphlaupið um þennan 25 ára gamla Ganverja. Semenyo spilað Lesa meira