Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, spyr hvort það sé ekki tilefni til þess að Miðflokkurinn gefi frá sér yfirlýsingu vegna fjölda myndbanda merktum flokknum þar sem gengið er mjög langt í hreinum rasisma. Meðal annars hatri gegn innflytjendum og múslimum. Lilja ræddi þetta í umræðum á samfélagsmiðlum við Einar Jóhannes Guðnason, varaþingmann Miðflokksins, og Lesa meira