Niðurstöður nýbyggingakosningar Arkitektúruppreisnarinnar 2025 liggja fyrir. Kosið var um nýbyggingu ársins, bæði þá fallegustu og þá ljótustu. Kosningin stóð frá 21. til 28. desember og tóku 5.755 manns þátt. Græna gímaldið hlaut 2.394 (43,7%) atkvæði í flokki ljótustu nýbygginganna og hreppti því 1. sæti sem ljótasta nýbygging Íslands 2025. Hafnarstræti 75 á Akureyri hlaut 2.122 Lesa meira