Til Ísafjarðarhafnar komu samtals 185 skip með 246 þúsund erlenda ferðamenn á árinu sem er að líða. Tekjur hafnarinnar af skemmtiferðaskipunum reyndust vera 854 milljónir króna samkvæmt samantekt Cruise Iceland. Að auki komu 3 skip til Þingeyrar með 1.224 farþega. Ísafjarðarhöfn varð í þriðja sæti yfir hafnir landsins hvað varðar komur erlendra skemmtiferðaskipa. Reykjavík var […]