Steven Gerrard, goðsögn hjá Liverpool, segir að félagið hefði átt að að reyna að fá Declan Rice frá West Ham sumarið 2023. Rice gekk þá til liðs við Arsenal og varð sá dýrasti í sögu félagsins, en Englendingurinn hefur síðan fest sig í sessi sem einn besti miðjumaður heims. Gerrard hrósaði samlanda sínum í viðtali Lesa meira