Orðið á götunni: Allt ódýrt – Allt ómögulegt

Andrés Magnússon, blaðamaður á Morgunblaðinu, birtir heilsíðu grein í auglýsinga-og myndablaði Moggans, Tímamótum, sem dreift var um jólin. Full ástæða er til að rýna í grein Andrésar því að hún er það eina í blaðinu sem ætla má að lýsi skoðunum og stefnu yfirstjórnar blaðsins sem hann vinnur fyrir. Andrés er þekktur fyrir áratugalöng störf Lesa meira