Sameinað Breiðholt?

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Leiknis og knattspyrnudeild Íþróttafélags Reykjavíkur hafa lýst yfir vilja sínum til að taka þátt í og hefja vinnu við stofnun nýs og sameinaðs knattspyrnufélags í Breiðholti, en Morgunblaðið fékk veður af þessu skömmu fyrir jól