Fremsta í­þrótta­fólk ársins kemur úr fót­bolta og frjálsum

Alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið íþróttafólk ársins sem að þessu sinni kemur úr frjálsum íþróttum og fótbolta.