Metanbílaeigendur eru margir með böggum hildar yfir kílómetragjaldinu sem tekur gildi um áramót. Gjaldið virðist koma verst niður á þeim þar sem það leggst ofan á kostnað við metangas en engar ívilnanir koma á móti.