Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“

Fulltrúadeildarþingmaðurinn Marjorie Taylor Greene ætlar að hætta á þingi á nýju ári. Hún var áður mikill stuðningsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta en hefur nú snúið við honum baki og ákvað á dögunum að láta allt fjúka í viðtali við The New York Times. Þar útskýrir Greene að kornið sem fyllti mælinn hafi verið mál níðingsins Jeffreys Lesa meira