Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara
Arnar Gunnlaugsson segir nauðsynlegt að margir leikmenn komi við sögu hjá íslenska landsliðinu í fótbolta til að koma í veg fyrir sams konar stöðnun og átti sér stað eftir að gullkynslóðin hvarf af sviðinu.