Ná samkomulagi um kaupverð

Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur náð samkomulagi við Tottenham um kaup á Walesverjanum Brennan Johnson.