Langflestir greiða sjálfir fyrir lyfin

Yfir 92% af þeim sem eru á þyngdarstjórnunarlyfinu Wegovy greiða fyrir það sjálfir, en af þeim rúmlega 14 þúsund sem eru á lyfinu fá aðeins tæplega 1.200 manns það niðurgreitt frá Sjúkratryggingum Íslands.