Græna gímaldið og brúin yfir Sæbraut teljast ljótust

Niðurstöður nýbyggingakosningar Arkítektaruppreisnarinnar 2025 liggja nú fyrir, en kosning um ljótustu og fallegustu nýbygginguna árið 2025 stóð yfir dagana 21.-28. desember.